Einungis ein vara er til af hverjum grip og ef vara er uppseld er hægt að hafa samband og smíða svipaðan eða hanna nýjan grip í svipuðum stíl og verðflokki.
-
Hægt er að fá skartgripinn pakkaðann inn og heimsendan fyrir jólin viðskiptavinum okkar að kostnaðarlausu. Á höfuðborgarsvæðinu er gripurinn keyrður heim að dyrum en sendur með pósti út á land. Seinustu sendingar fara frá okkur 22. Desember 2020
Ávallt er hægt að fá að sækja vöruna í verslun okkar á Laugaveg 52.
14k Perlu eyrnalokkar / 6-6,5mm
Einungis eitt eintak er til af hverjum grip og ef varan er uppseld er hægt að hafa samband og við getum smíðað/hannað álíka skartgrip í svipuðum stíl og verðflokki.
-
Vegna COVID aðstæðna viljum við bjóða upp á fría heimsendingu og innpökkun með kóðanum "GULLPAKKINN"
Ath. Seinasti dagur til póstsendingar og heimkeyrslu er 22.DESEMBER 2020. Mælt er með því að það sem senda þarf út á land sendist sem fyrst svo hægt sé að lofa því á réttum tíma.
-
Minnum á að ávallt er hægt að fá að sækja vöruna í verslun okkar á Laugaveg 52. Vegna aðstæðna er grímuskylda í versluninni.